
ÍSLENSKA 13
Vandamál Hugsanlegarorsakir: Lausnir:
Hitastigið inni í kælinum er of
lágt
Einnig lækkar hitastigið
í kælinum ef verið er að
frysta mikið magn af
matvælum
• bíðið þar til matvælin eru
alveg frosin
• farið eftir leiðbeiningunum
á merkiplötunni um hvert er
mesta magn matvæla sem
hægt er að frysta.
Mikil klakamyndun í frystinum Hurð frystisins lokast
ekki tryggilega
Affrystið frystinn og gætið
þess að hurðin lokist
tryggilega
Eitt eða eiri græn ljós blikka
stöðugt.
Viðvörun um bilun
Viðvörunin gefur til
kynna að bilun sé í
tæknibúnaði
Hað samband við
þjónustuver.
Hvaðáaðgeraef...
Athugasemd:
Það er eðlilegt að kæliker ge frá sér ýmis hljóð svo sem gutlhljóð eða suð.
Áðurenhaftersambandvið
þjónustuaðila:
Endurræsið tækið til að athuga vort bilunin
ha verið lagfærð. Ef hún heldur áfram
skal slökkva aftur á tækinu og endurtaka
aðgerðina eftir eina klukkustund.
Ef tækið vinnur enn ekki rétt eftir að
búið er að framkvæma þær athuganir
sem tilgreindar eru í kaanum um
bilanagreiningu og kveikja aftur á tækinu
þarf að hafa samband við þjónustuaðila
og útskýra fyrir þeim vandamálið og gefa
eftirfarandi upplýsingar:
• hvers eðlis vandamálið er
• tegund tækisins
• gerð og raðnúmer tækisins
(sést á merkiplötunni)
• þjónustunúmer (númerið sem er á eftir
orðinu SERVICE á merkiplötunni innan í
tækinu).
Komentáře k této Příručce